Forsíða/ Fréttir/ Nýskráning/ Vörukarfa / Um okkur/ Hafa samband
 
OMBRELLO NANO FRAMRÚÐUBRYNVÖRN
OMBRELLO NANO FRAMRÚÐUBRYNVÖRN image
1 990 ISK
Ekki til á lager
Bera saman

Eiginleikar

Þyngd: 1

Lýsing

Ombrello virkar eins og Rainx en endist mun lengur eða alltað 10 mánuði, það segir reynslan á þeim bílum sem ég hef sett Ombrello á.
Síðast var Ombrello sett á allar rúður á JCB Traktorsgröfu.
Guðmundur Kort Einarsson

VERÐ ER MEÐ FLUTNING

Video af Ombrello

Hvort er, betra fyrir eða eftir?

Rúðuþurrkur hvað?

OMBRELLO, er framúrskarandi uppfinning til meðhöndlunar á gleri sem raunverulega hrindir áhrifum veðuraflana af glerinu, og skilar þér ótrúlega góðu útsýni. Þetta einstaka efni er borið á framrúður og hliðarrúður bílsins. Þegar Ombrello hefur verið borið á, verða rúðurnar "vatnsvarðar" og hrinda af sér vatni og slyddu sem öllu jöfnu skerðir útsýni ökumans, sérstaklega að næturlagi. Auðveldara verður að skafa af snjó og ís og meira að segja flugur nást af rúðunni. Ombrello skolast ekki af rúðunni eftir nokkra klukkutíma eða daga, heldur má búast við endingu allt að 10 mánuðum á venjulegum fjölskyldubíl.

Athugið:

Notist strax - Þegar hylkið hefur verið brotið, notið strax, eða innan 15 mínútna.
Verjið málaða fleti - Fjarlagið hugsanlega dropa með rökum klút.
Aðstæður við notkun - Berið ekki á rúður sem eru rakar, kaldari en 4°C eða heitari en 50°C
Efnið skal eingöngu nota utan á rúður.

Notkunarleibeiningar:
Ath: Þegar Ombrello hefur einusinni verið borið á má nota það hvenær sem er adtur og skal þá fylgja eftirfarandi 3 stigum eins og væri verið að nota í fyrsta skipti, og má eingöngu nota ónotað Ombrello hylki.

1. STIG: Forþvottur
Þvoið glerið vandlega með mildum glerhreinsi og þurrkið síðan með pappírsþurrku.

2. STIG: Borið á
Haldið hylkinu þétt að rúðunni þannig að fíltið snúi að rúðunni. Klemmið "vængina" saman þar til hylkið brotnar og vökvinn flæðir í fíltið. Strúkið mjúku hylkinu við rúðuna, og tryggið að vökvinn þeki allt yfirborð hennar. Þar sem Ombrello bindist rúðunni efnafræðilega, myndar það perlur og vökvaflekki á rúðunni og er þetta eðlilegt. Þurrkið yfir með þurri pappírsþurrku.

3. STIG: Endurtekin meðhöndlun
Gott er að fara aðra umferð yfir álagsfleti þar sem gott útsýni skiptir miklu, svo sem þar sem rúðuþurrkur strjúka rúðuna. Að lokum þurrkið allt umfram magn af Ombrello vökva sem enn gæti lekið á glerinu, rúðuþurrkunum eða þéttiköntum af og hendið notaða hylkinu.

Geymist þar sem börn ná ekki til.

Vörukarfa

Fjöldi: 0

Samtals verð: 0 ISK

Skoða körfu

Áhugavert

© Allur réttur áskilinn www.notando.is